04.06.2012

Úrtaka fyrir LM: Óskar í 8.75 í B-flokk!
Óskar got 8.75 in B-flokkur!


Óskar tók þátt í úrtökunni fyrir Landsmot og fékk þar góðar tölur hjá dómurunum: 8.75 samtals. Þar með er hann með hæsta einkunn inn á LM fyrir Sleipnir! Næstur á eftir honum eru gæðingarnir Loki frá Selfossi, Álfur frá Selfossi og Glóðafeykir frá Halakoti. Þetta var í fyrsta skipti sem Óskar tók þátt í gæðingakeppni!
Óskar participated for the first time in B-flokkur, to get in on Landsmót. He got 8.75 and was in first place. Óskar was then the horse with the highest score for Sleipnir to go to Landsmót. The horses that were in second, third and fourth position were the well known stallions Loki frá Selfossi, Álfur frá Selfossi and Glóðafeykir frá Halakoti.
(photo: Mathilde Bogh)

3.2.2012

Óskar & Artemisia vinna fjórganginn í Meistaradeildina!
Óskar & Artemisia are the winners of the Fourgait in the Masters League!


Óskar tók þátt í sína fyrstu keppni í gærkvöldið og gerði sér lítið fyrir og stóð uppúr sem sigurvegari eftir lok keppnina, með glæsilega einkunnina 7.70 Aldeilis frábær byrjun á hans keppnisferill!
Óskar participated in his first competition last night and stood up as the winner, with the excellent result of 7.70 A great start of his competition career!

>> Video