
23.07.2012
A-úrslit í T1 á Landsmóti og á Íslandsmóti! 8.13 í forkeppni.
A-finals in T1 at Landsmót and Íslandsmót. 8.13 in preliminary round.
Óskar tók þátt í tölti á Landsmótinu og lenti þar i 6 sæti. Einnig lenti hann í 6 sæti á Íslandsmóti í töltúrslitunum en fór í frábæru töluna 8.13 í forkeppni. Þetta hlýtur að teljast ásættanlegur árangur hjá ungum hesti sem er að spreyta sig á sínum fyrstu mótum. Óskar tók líka þátt í ræktunabúsýningu á Landsmótinu, og varð Blesastaðir 1A valið besta ræktunarbú á Landsmóti.
Nú er Óskar komin í sumarfrí eftir frábært ár og mun sinna hryssum á Ingólfshvoli.
Óskar participated in T1 on Landsmót and ended in 6th place. At Íslandsmót he got the score of 8.13 in the T1 preliminary round and 6th place in the finals. There´s no doubt that this has been an amazing start for Óskar at his first competitions. Óskar also participated in the breedingshow from Blesastaðir 1A and they were chosen the best breedingfarm on Landsmót.
Now Óskar deserves a good vacation after an amazing season and will serve mares at Ingólfshvoll.
(photo: Henk Peterse)

7.5.2012
Rvk-Meistaramót: Óskar í 7.87 í T1!
Rvk-Championship: Óskar got 7.87 in T1!
Óskar og Artemisia gerðu heldur betur gott á Reykjavíkurmeistaramótið um síðustu helgi og fengu 7.87 í forkeppni í T1 og voru þar með í 2 - 3. sæti ásamt Hinrik Bragason og Smyrill frá Hrísum, á eftir töltdrottninginn Alfu frá Blesastöðum 1A og knapinn hennar Sigursteinn Sumarliðason. Þetta var í fyrsta skipti sem Óskar tók þátt í keppni utandyra. Í V1 uppskar hann 7.13 og var í 6 sæti og efstur inn í B-úrslit. Óskar tók ekki þátt í úrslitunum enda sumarið rétt að byrja og mörg mót eftir.
Óskar and Artemisia did good at the Reykjavíkur-Championship last weekend, were they got 7.87 in T1 in the preliminary round. They were in 2 - 3th place along with Hinrik Bragason and Smyrill frá Hrísum, behind the töltqueen Alfa frá Blesastöðum 1A and her rider Sigursteinn Sumarliðason. This was Óskars first outdoor competition! In V1 they received 7.13 and were in 6th place. Óskar and Artemisia did not participate in the finals, the summer just started and there are many competitions to come.

11.06.2012
10 fyrir hægt tölt! 9.5 tölt og 9.5 fyrir vilji & geðslag.
10 for slow tölt! 9,5 tölt and 9,5 for spirit.
Óskar fór í flottar tölur á kynbótasýninguna á Miðfossum. Hann fékk 10 fyrir hægt tölt, sem aðeins tveir aðrir hestar hafa hlotið áður, þau Lyfting frá Bjarnastaðahlið og Tígull frá Kleiva. Síðan hlaut Óskar 9.5 fyrir tölt og vilji og geslag og 9.0 fyrir stökk og fegurð í reið. 8,40 fyrir hæfileikar, 8.09 fyrir byggingu og í aðaleinkunn 8.28.
Óskar got a good score at the breedingshow at Miðfossum. He got 10 for slow tölt, which only two other horses have received before, Lyfting frá Bjarnastaðahlið og Tigull frá Kleiva. Óskar got 9.5 for tölt and spirit, 9.0 for canter and general impression. 8.40 for rideability, 8.09 for conformation and a total score of 8.28.
(photo: Hólmfriður Björnsdóttir)

24.2.2012
Meistaradeild: Tölt. Óskar efstur eftir forkeppni!
Masters League: Tölt. Óskar in the lead after the first round!
Óskar tók þátt í sína fyrstu töltkeppni í gærkvöldi og stóð efstur eftir forkeppnina með einkunnina 7.77. Óskar stóð sig eins og hetja en náði ekki að heilla dómurunum eins vel í úrslitunum og lenti í fimmta sæti eftir harða baráttu. Sigurvegarar töltsins voru Díva frá Álfhólum og Sara Ástþórsdóttir.
Óskar participated in his first tölt competition last night and was in the lead after the preliminary round with 7.77. Óskar did great but he couldn´t convince the judges as much in the finals and finished in fifth place. The winner of the evening was Díva from Álfhólar and Sara Ástþórsdóttir.

04.06.2012
Úrtaka fyrir LM: Óskar í 8.75 í B-flokk!
Óskar got 8.75 in B-flokkur!
Óskar tók þátt í úrtökunni fyrir Landsmot og fékk þar góðar tölur hjá dómurunum: 8.75 samtals. Þar með er hann með hæsta einkunn inn á LM fyrir Sleipnir! Næstur á eftir honum eru gæðingarnir Loki frá Selfossi, Álfur frá Selfossi og Glóðafeykir frá Halakoti. Þetta var í fyrsta skipti sem Óskar tók þátt í gæðingakeppni!
Óskar participated for the first time in B-flokkur, to get in on Landsmót. He got 8.75 and was in first place. Óskar was then the horse with the highest score for Sleipnir to go to Landsmót. The horses that were in second, third and fourth position were the well known stallions Loki frá Selfossi, Álfur frá Selfossi and Glóðafeykir frá Halakoti.
(photo: Mathilde Bogh)

3.2.2012
Óskar & Artemisia vinna fjórganginn í Meistaradeildina!
Óskar & Artemisia are the winners of the Fourgait in the Masters League!
Óskar tók þátt í sína fyrstu keppni í gærkvöldið og gerði sér lítið fyrir og stóð uppúr sem sigurvegari eftir lok keppnina, með glæsilega einkunnina 7.70 Aldeilis frábær byrjun á hans keppnisferill!
Óskar participated in his first competition last night and stood up as the winner, with the excellent result of 7.70 A great start of his competition career!
>> Video